Viðskiptavinum brá í brún við óvænta rukkun í heimabanka Árni Sæberg skrifar 12. ágúst 2021 15:59 Það reyndist sumum viðskiptavinum erfitt að greiða marga tanka af bensíni á einu bretti. Vísir/Vilhelm Margir viðskiptavinir Orkunnar lentu í því nýlega að fá afturvirkan reikning frá Orkunni. Málið tengist vanda í samskiptum tölvukerfa Orkunnar og Salt pay. Samkvæmt heimildum fréttastofu hleypur heildarupphæðin vegna málsins á hundruðum milljóna króna. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs hf., segir bilun hafa komið upp þegar sett var upp nýtt dælustýringakerfi á bensínstöðvum Orkunnar. Bilunin olli því að greiðslur viðskiptavina sem nota svokallaðan orkulykil bárust Orkunni ekki. Því brá mörgum viðskiptavinum við það að fá afturvirkan reikning í heimabanka. Sem var í sumum tilvikum vegna margra bensínstöðvarferða. Árni Pétur segir að þetta hafi valdið Orkunni og viðskiptavinum hennar mikilli armæðu. Nú sé hins vegar búið að laga bilunina og fyrirtækið sé að leysa málin með viðskiptavinum sínum. Árni Pétur segir að ákveðið hafi verið að halda viðskiptavinum alveg skaðlausum vegna bilunarinnar. Þannig þurfi fólk ekki að bera kostnað vegna mögulegs yfirdráttar eða vaxtagreiðslna. Haft hafi verið samband við alla sem urðu fyrir barðinu á biluninni og aðstoð boðin svo hægt væri að leysa vandann. Bensín og olía Neytendur Greiðslumiðlun Mest lesið Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs hf., segir bilun hafa komið upp þegar sett var upp nýtt dælustýringakerfi á bensínstöðvum Orkunnar. Bilunin olli því að greiðslur viðskiptavina sem nota svokallaðan orkulykil bárust Orkunni ekki. Því brá mörgum viðskiptavinum við það að fá afturvirkan reikning í heimabanka. Sem var í sumum tilvikum vegna margra bensínstöðvarferða. Árni Pétur segir að þetta hafi valdið Orkunni og viðskiptavinum hennar mikilli armæðu. Nú sé hins vegar búið að laga bilunina og fyrirtækið sé að leysa málin með viðskiptavinum sínum. Árni Pétur segir að ákveðið hafi verið að halda viðskiptavinum alveg skaðlausum vegna bilunarinnar. Þannig þurfi fólk ekki að bera kostnað vegna mögulegs yfirdráttar eða vaxtagreiðslna. Haft hafi verið samband við alla sem urðu fyrir barðinu á biluninni og aðstoð boðin svo hægt væri að leysa vandann.
Bensín og olía Neytendur Greiðslumiðlun Mest lesið Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira