Laxinn mættur í Elliðaárnar Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2021 13:11 Breiðan í Elliðaánum er mjög gjöful á göngutímanum Mynd: KL Spennan magnast með hverjum deginum og fleiri fregnum af löxum sem eru farnir að sýna sig í ám landsins. Perla Reykjavíkur, Elliðaárnar hefur nú fengið sína fyrstu staðfestu laxa og það var veiðimeistarinn Ásgeir Heiðar sem tilkynnti eftir okkar bestu vitund fyrstur um þessa laxa. Þetta er nokkuð snemmt fyrir Elliðaárnar en vonandi góðs viti fyrir komandi sumar. Það er reglulega gaman að fylgjast með laxinum ofan af gömlu brúnni og þeir sjást að öllu jöfnu mjög vel en eins er alltaf jafn fallegt að sjá þann silfraða stökkva og sýna sig. Stangveiði Mest lesið Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Hraunsfjörðurinn sýður; stórbleikjur úr Þingvallavatni Veiði 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Rjúpnaveiðin gengur vel um allt land Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Strandveiði er frábær skemmtun Veiði Ekkert lát á góðri veiði í Þingvallavatni Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Sex á land í Skjálfandafljóti; Tregða í Norðurá Veiði
Perla Reykjavíkur, Elliðaárnar hefur nú fengið sína fyrstu staðfestu laxa og það var veiðimeistarinn Ásgeir Heiðar sem tilkynnti eftir okkar bestu vitund fyrstur um þessa laxa. Þetta er nokkuð snemmt fyrir Elliðaárnar en vonandi góðs viti fyrir komandi sumar. Það er reglulega gaman að fylgjast með laxinum ofan af gömlu brúnni og þeir sjást að öllu jöfnu mjög vel en eins er alltaf jafn fallegt að sjá þann silfraða stökkva og sýna sig.
Stangveiði Mest lesið Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Hraunsfjörðurinn sýður; stórbleikjur úr Þingvallavatni Veiði 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Rjúpnaveiðin gengur vel um allt land Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Strandveiði er frábær skemmtun Veiði Ekkert lát á góðri veiði í Þingvallavatni Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Sex á land í Skjálfandafljóti; Tregða í Norðurá Veiði