Neytendur

IKEA inn­kallar HEROISK og TAL­RIKA diska, skálar og bolla

Atli Ísleifsson skrifar
Hætta er á að búnaðurinn brotni og valdi hugsanlega bruna ef innihaldið er heitt.
Hætta er á að búnaðurinn brotni og valdi hugsanlega bruna ef innihaldið er heitt. ikea

IKEA hefur hvatt viðskiptavini sem eiga HEROISK og TALRIKA borðbúnað að taka hann úr notkun og skila í IKEA þar sem hann verður að fullu endurgreiddur.

Í tilkynningu frá IKEA segir að hætta sé á að búnaðurinn brotni og valdi hugsanlega bruna ef innihaldið er heitt.

„Allar vörur IKEA eru prófaðar og standast viðeigandi reglugerðir og staðla. Þrátt fyrir það höfum við fengið tilkynningar um að þessi vara eigi það til að brotna.

IKEA hvetur alla sem eiga HEROISK og TALRIKA diska, skála og bolla til að skila þeim og fá að fullu endurgreitt. Kvittun er ekki skilyrði fyrir endurgreiðslu.

IKEA biðst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Nánari upplýsingar eru veittar í þjónustuveri í síma 520 2500 og á IKEA.is.“

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,91
38
161.389
ORIGO
1,18
7
16.000
SIMINN
0,94
3
31.411
EIM
0,62
1
6.520
ICESEA
0,57
2
1.606

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-0,58
7
28.980
KVIKA
-0,54
1
1.017
ARION
-0,52
5
14.719
SVN
-0,48
7
4.396
HAGA
-0,16
1
247
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.