Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum okkar er rætt við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um væntanlega afhendingu bóluefnis hingað til lands en hún gerir ráð fyrir að hægt verði að bólusetja um 33 þúsund manns í febrúarmánuði.

Þá greinum við frá ákvörðun sjávarútvegsráðherra um veiðar á loðnu og frá bjartsýni aðila í ferðaþjónustu sem fram kom á málstofu um ferðamál sem haldin var í morgun. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×