Stærsti lax sumarsins 25 pund úr Vatnsdalsá Karl Lúðvíksson skrifar 30. júní 2011 16:43 Stórlaxinn úr Hnausa í Vatnsdalsá Þá er fyrsta tröllið komið á land í sumar. Laxinn mældist 104 sm og 12.5 kíló. Það var Björn K. Rúnarsson leiðsögumaður sem tók laxinn í Hnausa á fluguna Blue Belly númer 16. Hnausastrengur er frægur fyrir sína stórlaxa og það er klárt mál að þetta verður ekki eini laxinn í þessum stærðarflokki sem kemur upp úr þeim veiðistað í sumar en spurning hvort hann verður sá stærsti. Myndirnar fengum við sendar frá Ingvari sem var við Vatnsdalsá og frá okkar mönnum sem eru staddir fyrir norðann núna þá er gott í þeim hljóðið og menn vel stefndir eftir góða byrjun í þeim ám sem þeir hafa verið að veiða síðustu daga. Þið getið sent okkur veiðimyndirnar ykkar á kalli@365.is Á mánudaginn drögum við úr innsendum fréttum í júnímánuði og hlýtur sá heppni, eða sú heppna veiðileyfi í verðlaun. Stangveiði Mest lesið Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 18 laxar á land í Urriðafossi Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði
Þá er fyrsta tröllið komið á land í sumar. Laxinn mældist 104 sm og 12.5 kíló. Það var Björn K. Rúnarsson leiðsögumaður sem tók laxinn í Hnausa á fluguna Blue Belly númer 16. Hnausastrengur er frægur fyrir sína stórlaxa og það er klárt mál að þetta verður ekki eini laxinn í þessum stærðarflokki sem kemur upp úr þeim veiðistað í sumar en spurning hvort hann verður sá stærsti. Myndirnar fengum við sendar frá Ingvari sem var við Vatnsdalsá og frá okkar mönnum sem eru staddir fyrir norðann núna þá er gott í þeim hljóðið og menn vel stefndir eftir góða byrjun í þeim ám sem þeir hafa verið að veiða síðustu daga. Þið getið sent okkur veiðimyndirnar ykkar á kalli@365.is Á mánudaginn drögum við úr innsendum fréttum í júnímánuði og hlýtur sá heppni, eða sú heppna veiðileyfi í verðlaun.
Stangveiði Mest lesið Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 18 laxar á land í Urriðafossi Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði