Handbolti

Danir hvíla Hansen

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
magnaður Hansen fær hvíld í fyrsta leik.nordicphotos/getty
magnaður Hansen fær hvíld í fyrsta leik.nordicphotos/getty
Danir spila sinn fyrsta leik á HM á morgun rétt eins og Ísland en þjóðirnar eru saman í B-riðli keppninnar.

Danir tefla fram besta handboltamanni heims um þessar mundir, Mikkel Hansen, og hann verður hvíldur í fyrsta leiknum gegn Katar.

Hansen hefur verið að glíma við meiðsli á hné en hann segist ekki finna fyrir þeim lengur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×