Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Karl Lúðvíksson skrifar 16. nóvember 2020 10:04 Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga. Eins og venjulega er mikið af skemmtilegu efni í blaðinu um stangveiði en þar á meðal má nefna frábært viðtal við Nils Folmer Jörgensen, þar sem hann ræðir um veiðina, starfið og ljósið og skuggana í lífi veiðimanns. Einnig er skemmtilegt viðtal við blómabarnið Denna, en hann þekkja veiðimenn sem stunda stóru árnar á Norð-Austulandi en Denni er staðargæd m.a. í Selá. Fjallað eru um skotveiði og förum við í hreindýraleit og fræðumst um gæsaveiðar og uppbyggingu á ökrum. Fjölmargir koma með greinar og pistla í blaðið og farið er um víðan völl líkt og áður. Við hvetjum veiðimenn til að styðja við útgáfu blaðsins með því að gerast áskrifendur. Stangveiði Mest lesið Öflugar haustflugur í laxinn Veiði 116 sm laxinn í Kjarrá engin lygasaga Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Veiði Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga. Eins og venjulega er mikið af skemmtilegu efni í blaðinu um stangveiði en þar á meðal má nefna frábært viðtal við Nils Folmer Jörgensen, þar sem hann ræðir um veiðina, starfið og ljósið og skuggana í lífi veiðimanns. Einnig er skemmtilegt viðtal við blómabarnið Denna, en hann þekkja veiðimenn sem stunda stóru árnar á Norð-Austulandi en Denni er staðargæd m.a. í Selá. Fjallað eru um skotveiði og förum við í hreindýraleit og fræðumst um gæsaveiðar og uppbyggingu á ökrum. Fjölmargir koma með greinar og pistla í blaðið og farið er um víðan völl líkt og áður. Við hvetjum veiðimenn til að styðja við útgáfu blaðsins með því að gerast áskrifendur.
Stangveiði Mest lesið Öflugar haustflugur í laxinn Veiði 116 sm laxinn í Kjarrá engin lygasaga Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Veiði Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði