Innlent

Vöru­bíll á hliðina á mótum Suður­lands­vegar og Þrengsla­vegar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Tafir eru á umferð eins og sjá má á þessu skjáskoti úr vefmyndavél Vegagerðarinnar klukkan 14:05.
Tafir eru á umferð eins og sjá má á þessu skjáskoti úr vefmyndavél Vegagerðarinnar klukkan 14:05. Vegagerðin

Aðrein frá Þrengslavegi til Reykjavíkur verður lokuð í einhvern tíma eftir að vörubíll fór á hliðina upp úr klukkan tvö í dag.

Lokun er merkt á korti Vegagerðarinnar.Vegagerðin



Fleiri fréttir

Sjá meira


×