Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samúel Karl Ólason skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.

Khedr-fjölskyldan segist varla trúa því enn þá að hún dvelji nú löglega á Íslandi. Við ræðum við þau í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30.

Þá verðum við í beinni útsendingu frá Landsþingi Viðreisnar. Ræðum við forsætis- og fjármálaráðherra um hugsanlega uppsögn lífskjarasamninganna. Fjöllum um ný líftæknilyf sem hafa gjörbylt krabbameinsmeðferðum en maður sem fékk slíkt lyf læknaðist en hann var með fjórða stigs krabbamein.

Við lítum svo við í Stykkishólmi þar sem gamall símaklefi er nú nýttur í baráttunni við matarsóun.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis kl. 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×