Flott opnun í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2020 08:43 Tekist á við lax við opnun Stóru Laxár Mynd: Árni Baldursson FB Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum. Þetta árið verða þeim veiðimenn sem ætla að sækja í Stóru Laxá varla fyrir vonbrigðum því hún fór afskaplega vel af stað og strax á fyrsta degi voru komnir tíu laxar á land sem við í það minnsta vitum af og nokkuð slapp af færinu eins og gengur og gerist. Það er mikill munur á ánni eins og öðrum ám á sama tíma í fyrra þegar vatnsleysi var að gera út um vonir og væntingar til góðra veiða en það er ekki málið þetta sumarið. Laxinn sem er að veiðast er vænn og vel haldinn, mest tveggja ára lax í góðum holdum sem rímar við ástand almennt á tveggja ára laxi í ánum um allt land. Stangveiði Mest lesið Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Veiði 99,4 sm lax úr Sandá í Þjórsárdal í gær Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðikeppni um helgina í Hvammsvík í Kjós Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Allt uppselt hjá Hreggnasa nema seinni part sumars í Korpu Veiði
Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum. Þetta árið verða þeim veiðimenn sem ætla að sækja í Stóru Laxá varla fyrir vonbrigðum því hún fór afskaplega vel af stað og strax á fyrsta degi voru komnir tíu laxar á land sem við í það minnsta vitum af og nokkuð slapp af færinu eins og gengur og gerist. Það er mikill munur á ánni eins og öðrum ám á sama tíma í fyrra þegar vatnsleysi var að gera út um vonir og væntingar til góðra veiða en það er ekki málið þetta sumarið. Laxinn sem er að veiðast er vænn og vel haldinn, mest tveggja ára lax í góðum holdum sem rímar við ástand almennt á tveggja ára laxi í ánum um allt land.
Stangveiði Mest lesið Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Veiði 99,4 sm lax úr Sandá í Þjórsárdal í gær Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðikeppni um helgina í Hvammsvík í Kjós Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Allt uppselt hjá Hreggnasa nema seinni part sumars í Korpu Veiði