Innlent

Boða til blaða­manna­fundar vegna brunans

Atli Ísleifsson skrifar
Fundurinn hefst klukkan 17:30.
Fundurinn hefst klukkan 17:30. Vísir/Vilhelm

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu boða til blaðamannafundar í bílasal slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í Skógarhlíð 14, klukkan 17:30.

Fundurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi.

Á fundinum munu Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri og Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn fara yfir atburði gærdagsins.

Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir eldsvoðann, en einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×