Að borða hádegismat með starfsfélögunum Rakel Sveinsdóttir skrifar 5. júní 2020 09:00 Það er um að gera að borða reglulega með starfsfélögunum. Vísir/Getty Það er allur gangur á því hvernig við nýtum matartímann okkar. Sumir taka með sér nesti. Aðrir kíkja á næsta veitingastað. Enn aðrir borða í mötuneyti vinnustaðarins og sumir skjótast til að afgreiða einhver erindi. Samkvæmt rannsóknum er það hins vegar hið besta mál og reyndar mælt með því að fólk borði reglulega hádegismat með starfsfélögunum. Umfjöllun um rannsóknina var birt í Human Performance og voru megin niðurstöður eftirfarandi. Að borða hádegismat með starfsfélögunum getur…. 1. Aukið framleiðni Samkvæmt umræddri rannsókn, sem stóð yfir í 15 mánuði, mátti sjá að samstarfsfélagar sem borðuðu reglulega saman hádegismat, unnu betur saman sem liðsheild sem aftur leiddi til þess að framleiðni vinnunnar jókst. 2. Aukið tengslamyndun og vinskap Tengslamyndunin er önnur og meiri þegar við borðum saman í samanburði við að vinna í sama rými eða á sama stað. Þótt félagsskapurinn sé sá sami verður tengslamyndunin allt önnur enda samveran meiri félagsskapur en tengdur vinnu. Vinasambönd myndast og sterkari tengsl fyrir liðsheildina. 3. Eykur starfsánægju Loks sýndu niðurstöðurnar að það að borða reglulega hádegismat með starfsfélögum jók á ánægju þeirra og hamingju. Í staðinn fyrir að tengja vinnustaðinn eingöngu við álag, verkefni eða aðrar vinnuskyldur tengir hugurinn vinnuna við eitthvað ánægjulegt og skemmtilegt. Með hverjum ætlar þú að borða hádegismatinn í dag? Góðu ráðin Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Það er allur gangur á því hvernig við nýtum matartímann okkar. Sumir taka með sér nesti. Aðrir kíkja á næsta veitingastað. Enn aðrir borða í mötuneyti vinnustaðarins og sumir skjótast til að afgreiða einhver erindi. Samkvæmt rannsóknum er það hins vegar hið besta mál og reyndar mælt með því að fólk borði reglulega hádegismat með starfsfélögunum. Umfjöllun um rannsóknina var birt í Human Performance og voru megin niðurstöður eftirfarandi. Að borða hádegismat með starfsfélögunum getur…. 1. Aukið framleiðni Samkvæmt umræddri rannsókn, sem stóð yfir í 15 mánuði, mátti sjá að samstarfsfélagar sem borðuðu reglulega saman hádegismat, unnu betur saman sem liðsheild sem aftur leiddi til þess að framleiðni vinnunnar jókst. 2. Aukið tengslamyndun og vinskap Tengslamyndunin er önnur og meiri þegar við borðum saman í samanburði við að vinna í sama rými eða á sama stað. Þótt félagsskapurinn sé sá sami verður tengslamyndunin allt önnur enda samveran meiri félagsskapur en tengdur vinnu. Vinasambönd myndast og sterkari tengsl fyrir liðsheildina. 3. Eykur starfsánægju Loks sýndu niðurstöðurnar að það að borða reglulega hádegismat með starfsfélögum jók á ánægju þeirra og hamingju. Í staðinn fyrir að tengja vinnustaðinn eingöngu við álag, verkefni eða aðrar vinnuskyldur tengir hugurinn vinnuna við eitthvað ánægjulegt og skemmtilegt. Með hverjum ætlar þú að borða hádegismatinn í dag?
Góðu ráðin Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira