Fleiri fréttir af veiði á Skagaheiði Karl Lúðvíksson skrifar 3. júní 2020 08:52 Hörður Heiðar Guðbjörnsson með fallegan urriða af Skagaheiði Mynd: www.veidikortid.is Það er að lifna hratt yfir vatnaveiðinni og þrátt fyrir að veður sé krefjandi fyrir þá sem standa vaktina við bakkann er veiðin góð. Veiðin á Skagaheið hefur verið mjög fín hjá öllum sem við höfum heyrt að hafi gert sér ferð í vötnin en að vísu má nefna að þeir sem rætt hefur verið við eru þaulvanir á svæðinu og þekkja vötnin vel. það er ekki annað að sjá og heyra en að silungurinn sé að koma vel undan vetri og eins og venjulega er algengasta stærðin eitt til tvö pund en þriggja og upp í fjögurra punda fiskar þó furðu fjölmennir í aflanum en það hefur ekki alltaf verið þannig. Þeir sem hafa hug á að kíkja í vötnin eru minntir á að mörg af þeim eru innan Veiðikortsins svo óþarfi er að kaupa veiðileyfi á staðnum en veiðimenn eru að sama skapi beðnir um að skoða vel hvaða vötn það eru á heiðinni sem eru í kortinu en þau eru það ekki öll. Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði
Það er að lifna hratt yfir vatnaveiðinni og þrátt fyrir að veður sé krefjandi fyrir þá sem standa vaktina við bakkann er veiðin góð. Veiðin á Skagaheið hefur verið mjög fín hjá öllum sem við höfum heyrt að hafi gert sér ferð í vötnin en að vísu má nefna að þeir sem rætt hefur verið við eru þaulvanir á svæðinu og þekkja vötnin vel. það er ekki annað að sjá og heyra en að silungurinn sé að koma vel undan vetri og eins og venjulega er algengasta stærðin eitt til tvö pund en þriggja og upp í fjögurra punda fiskar þó furðu fjölmennir í aflanum en það hefur ekki alltaf verið þannig. Þeir sem hafa hug á að kíkja í vötnin eru minntir á að mörg af þeim eru innan Veiðikortsins svo óþarfi er að kaupa veiðileyfi á staðnum en veiðimenn eru að sama skapi beðnir um að skoða vel hvaða vötn það eru á heiðinni sem eru í kortinu en þau eru það ekki öll.
Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði