Spánverjar sterkari í lokin á móti Slóvenum | Mæta Dönum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2012 18:46 Mynd/AFP Spánverjar tryggðu sér sigur í milliriðli tvö með því að vinna þriggja marka sigur á Slóvenum, 35-32, í lokaleik sínum í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu. Slóvenar voru lengi vel með forystuna en héldu ekki út og spænska liðið kláraði leikinn í lokin. Spánverjar mæta Dönum í undanúrslitunum en Slóvenar þurfa að bíða eftir úrslitunum úr leik Ungverja og Króata til þess að fá að vita hvort þeir fá að spila um fimmta sætið á mótinu. Iker Romero skoraði sjö mörk fyrir Spán og Joan Canellas var með sex mörk. Luka Zvizej skoraði sjö mörk fyrir Slóvena og þeir Dragan Gajic og Sebastian Skube voru báðir með sex mörk. Fyrri hálfleikurinn var jafn á flestum tölum en Slóvenar voru með lengstum með frumkvæðið. Slóvenía komst í 6-4 eftir tíu mínútna leik og voru 14-12 yfir þegar fimm mínútur voru eftir en í millitíðinni komust Spánverjar einu marki yfir. Spánverjar unnu síðustu fimm mínútur hálfleiksins 3-1 og staðan var jöfn í hálfleik, 15-15. Slóvenar byrjuðu seinni hálfleikinn vel og voru komnir með fjögurra marka forystu, 21-17, þegar aðeins sjö mínútur voru búnar af hálfleiknum. Spænska liðið fór þá fyrst í gang og var búið að jafna metin í 24-24 á aðeins sex mínútum. Spænska liðið var síðan miklu sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sannfærandi sigur. Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar Sjá meira
Spánverjar tryggðu sér sigur í milliriðli tvö með því að vinna þriggja marka sigur á Slóvenum, 35-32, í lokaleik sínum í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu. Slóvenar voru lengi vel með forystuna en héldu ekki út og spænska liðið kláraði leikinn í lokin. Spánverjar mæta Dönum í undanúrslitunum en Slóvenar þurfa að bíða eftir úrslitunum úr leik Ungverja og Króata til þess að fá að vita hvort þeir fá að spila um fimmta sætið á mótinu. Iker Romero skoraði sjö mörk fyrir Spán og Joan Canellas var með sex mörk. Luka Zvizej skoraði sjö mörk fyrir Slóvena og þeir Dragan Gajic og Sebastian Skube voru báðir með sex mörk. Fyrri hálfleikurinn var jafn á flestum tölum en Slóvenar voru með lengstum með frumkvæðið. Slóvenía komst í 6-4 eftir tíu mínútna leik og voru 14-12 yfir þegar fimm mínútur voru eftir en í millitíðinni komust Spánverjar einu marki yfir. Spánverjar unnu síðustu fimm mínútur hálfleiksins 3-1 og staðan var jöfn í hálfleik, 15-15. Slóvenar byrjuðu seinni hálfleikinn vel og voru komnir með fjögurra marka forystu, 21-17, þegar aðeins sjö mínútur voru búnar af hálfleiknum. Spænska liðið fór þá fyrst í gang og var búið að jafna metin í 24-24 á aðeins sex mínútum. Spænska liðið var síðan miklu sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sannfærandi sigur.
Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar Sjá meira