Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Karl Lúðvíksson skrifar 3. júní 2011 14:35 Nú eru verslanirnar að kynna nýju vörurnar fyrir sumarið og það er spennandi að sjá allar þær nýjungar sem framleiðendur eru að koma með á markað. Vesturröst hefur verið að kynna síðustu daga nýjar vörur frá þeim og þar eru margar nýjungar í boði fyrir veiðimenn. Við kynntum nýja glæra flotlínu um daginn og hefur henni verið vel tekið og þeir sem hafa prófað línuna gefa henni sína bestu einkunn. Hér er linkur á nýja Airflo bæklinginnhttps://www.vesturrost.is/?p=3297 Stangveiði Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 37 punda risalax úr ánni Dee Veiði Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Nokkur aukning í brotum á veiðireglum í vinsælum ám Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði
Nú eru verslanirnar að kynna nýju vörurnar fyrir sumarið og það er spennandi að sjá allar þær nýjungar sem framleiðendur eru að koma með á markað. Vesturröst hefur verið að kynna síðustu daga nýjar vörur frá þeim og þar eru margar nýjungar í boði fyrir veiðimenn. Við kynntum nýja glæra flotlínu um daginn og hefur henni verið vel tekið og þeir sem hafa prófað línuna gefa henni sína bestu einkunn. Hér er linkur á nýja Airflo bæklinginnhttps://www.vesturrost.is/?p=3297
Stangveiði Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 37 punda risalax úr ánni Dee Veiði Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Nokkur aukning í brotum á veiðireglum í vinsælum ám Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði