Fyrrverandi forstjóri Audi ákærður vegna útblásturssvindlsins Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2019 09:59 Stadler er sagður hafa neitað sök. Vísir/EPA Þýskir saksóknarar í München lögðu fram ákærur á hendur Rupert Stadler, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðandans Audi, vegna aðildar hans að svindli Volkswagen á útblástursprófum. Ákæran er meðal annars vegna svika og falskra auglýsinga, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Stadler var handtekinn í júní í fyrra í tengslum við viðamikla rannsókn á útblásturssvindli Audi sem er hluti af Volkswagen-samstæðunni. Hann var fangelsaður í nokkra mánuði og var síðar rekinn. Ákærurnar gegn Stadler og þremur öðrum sakborningum varða um 250.000 Audi-bifreiðar, 112.000 Porsche og 72.000 Volkswagen-bíla sem voru seldir í Evrópu og Bandaríkjunum. Volkswagen gekkst við því að hafa notað ólöglegan hugbúnað til að svindla á prófum eftirlitsaðila sem mældu útblástur dísilbíla í september árið 2015. Menguðu bílarnir mun minna í prófunum en þegar þeir voru komnir á götuna. Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóri Volkswagen, var ákærður í apríl. Hneykslið hefur kostað Volkswagen jafnvirði um fjögur þúsund milljarða íslenskra króna. Audi viðurkenndi tveimur mánuðum síðar að dísilbílar sem seldir voru undir vörumerkinu hafi verið með ólöglega hugbúnaðinn. Saksóknararnir segja að Stadler hafi verið kunnugt um svindlið frá því í lok september 2015 í síðasta lagi. Hann hafi enga að síður ekki komið í veg fyrir sölu á Audi- og Volkswagen-bifreiðum eftir að hann öðlaðist þá vitneskju. Auk Stadler er Wolfgang Hatz, fyrrverandi stjórnandi hjá Audi og Porsche, og tveir verkfræðingar sem hönnuðu vélarnar ákærðir. Hatz hefur einnig setið í fangelsi vegna aðildar sinnar að útblásturssvindlinu. Rannsókn stendur enn yfir á 23 sakborningum til viðbótar. Bílar Skandall hjá Volkswagen Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. 15. apríl 2019 12:56 Örlög þýska bílaiðnaðarins gætu orðið þau sömu og þess bandaríska Forstjóri Volkswagen telur aðeins helmingslíkur á að þýskir bílaframleiðendur haldi sterkri stöðu sinni í ljósi hertra umhverfisreglna. 16. október 2018 11:53 Fjárfestar krefja Volkswagen um milljarða vegna útblásturshneykslis Stjórnendur þýska bílaframleiðandans eru sakaðir um að hafa brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum útblástursprófanasvindlsins. 10. september 2018 09:33 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sjá meira
Þýskir saksóknarar í München lögðu fram ákærur á hendur Rupert Stadler, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðandans Audi, vegna aðildar hans að svindli Volkswagen á útblástursprófum. Ákæran er meðal annars vegna svika og falskra auglýsinga, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Stadler var handtekinn í júní í fyrra í tengslum við viðamikla rannsókn á útblásturssvindli Audi sem er hluti af Volkswagen-samstæðunni. Hann var fangelsaður í nokkra mánuði og var síðar rekinn. Ákærurnar gegn Stadler og þremur öðrum sakborningum varða um 250.000 Audi-bifreiðar, 112.000 Porsche og 72.000 Volkswagen-bíla sem voru seldir í Evrópu og Bandaríkjunum. Volkswagen gekkst við því að hafa notað ólöglegan hugbúnað til að svindla á prófum eftirlitsaðila sem mældu útblástur dísilbíla í september árið 2015. Menguðu bílarnir mun minna í prófunum en þegar þeir voru komnir á götuna. Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóri Volkswagen, var ákærður í apríl. Hneykslið hefur kostað Volkswagen jafnvirði um fjögur þúsund milljarða íslenskra króna. Audi viðurkenndi tveimur mánuðum síðar að dísilbílar sem seldir voru undir vörumerkinu hafi verið með ólöglega hugbúnaðinn. Saksóknararnir segja að Stadler hafi verið kunnugt um svindlið frá því í lok september 2015 í síðasta lagi. Hann hafi enga að síður ekki komið í veg fyrir sölu á Audi- og Volkswagen-bifreiðum eftir að hann öðlaðist þá vitneskju. Auk Stadler er Wolfgang Hatz, fyrrverandi stjórnandi hjá Audi og Porsche, og tveir verkfræðingar sem hönnuðu vélarnar ákærðir. Hatz hefur einnig setið í fangelsi vegna aðildar sinnar að útblásturssvindlinu. Rannsókn stendur enn yfir á 23 sakborningum til viðbótar.
Bílar Skandall hjá Volkswagen Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. 15. apríl 2019 12:56 Örlög þýska bílaiðnaðarins gætu orðið þau sömu og þess bandaríska Forstjóri Volkswagen telur aðeins helmingslíkur á að þýskir bílaframleiðendur haldi sterkri stöðu sinni í ljósi hertra umhverfisreglna. 16. október 2018 11:53 Fjárfestar krefja Volkswagen um milljarða vegna útblásturshneykslis Stjórnendur þýska bílaframleiðandans eru sakaðir um að hafa brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum útblástursprófanasvindlsins. 10. september 2018 09:33 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. 15. apríl 2019 12:56
Örlög þýska bílaiðnaðarins gætu orðið þau sömu og þess bandaríska Forstjóri Volkswagen telur aðeins helmingslíkur á að þýskir bílaframleiðendur haldi sterkri stöðu sinni í ljósi hertra umhverfisreglna. 16. október 2018 11:53
Fjárfestar krefja Volkswagen um milljarða vegna útblásturshneykslis Stjórnendur þýska bílaframleiðandans eru sakaðir um að hafa brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum útblástursprófanasvindlsins. 10. september 2018 09:33