Giljagaur kom til byggða í nótt Grýla skrifar 13. desember 2023 06:00 Giljagaur faldi sig í básunum og froðunni stal. MYND/HALLDÓR Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Giljagaur var annar, með gráa hausinn sinn. - Hann skreið ofan úr gili og skauzt í fjósið inn. Hann faldi sig í básunum og froðunni stal, meðan fjósakonan átti við fjósamanninn tal. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Giljagaur Adam átti syni sjö í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól
Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Giljagaur var annar, með gráa hausinn sinn. - Hann skreið ofan úr gili og skauzt í fjósið inn. Hann faldi sig í básunum og froðunni stal, meðan fjósakonan átti við fjósamanninn tal. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Giljagaur Adam átti syni sjö í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól