Tæplega 80% segja það í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. júní 2019 11:00 Tæplega 80% fólks segja það í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þú vilt stefnumót númer tvö. Makamál spurði í síðustu viku hvort að það væri í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef að þú vilt stefnumót númer tvö. Yfir 3000 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. Könnuninni var skipt eftir kyni og kom töluvert á óvart hversu jöfn þátttaka var á milli kynjanna og hversu líkar niðurstöðurnar voru. Alls tóku þátt 1355 konur og 1365 karlar og voru niðurstöðurnar þessar: Konur: 73% sögðu já 27% sögðu neiKarlar: 77% sögðu já 23% sögðu nei. Hægt er að hlusta á umræðu um niðurstöðuna og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér að neðan. Spurning vikunnar Mest lesið „Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ Makamál Bone-orðin 10: Diljá Ámunda vill hlátur en ekki hrútskýringar Makamál
Makamál spurði í síðustu viku hvort að það væri í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef að þú vilt stefnumót númer tvö. Yfir 3000 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. Könnuninni var skipt eftir kyni og kom töluvert á óvart hversu jöfn þátttaka var á milli kynjanna og hversu líkar niðurstöðurnar voru. Alls tóku þátt 1355 konur og 1365 karlar og voru niðurstöðurnar þessar: Konur: 73% sögðu já 27% sögðu neiKarlar: 77% sögðu já 23% sögðu nei. Hægt er að hlusta á umræðu um niðurstöðuna og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér að neðan.
Spurning vikunnar Mest lesið „Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ Makamál Bone-orðin 10: Diljá Ámunda vill hlátur en ekki hrútskýringar Makamál