Jóladagatal Vísis: Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2019 08:00 Myndbandið var tekið upp á öryggismyndavél í bílakjallaranum á Höfðatorgi. Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Líklega hafa fá myndbönd vakið jafnmikla athygli í gegnum tíðina og myndband úr öryggismyndavél í bílakjallaranum við Höfðatorg í október 2014. Þar sést ökumaður hvolfa bíl sínum við að reyna að bakka á fullum hraða á hlið bílkjallarans. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Reykjavík Grín og gaman Tengdar fréttir Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Mest lesið Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Tinni var bestur Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jóladagatal Vísis: Mugison tekur lagið með sjúskaðan, forláta gítar Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Ófarir á jóladagsnótt: „Hann nær í nál og tvinna og saumar nokkur spor í rassinn á mér“ Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól
Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Líklega hafa fá myndbönd vakið jafnmikla athygli í gegnum tíðina og myndband úr öryggismyndavél í bílakjallaranum við Höfðatorg í október 2014. Þar sést ökumaður hvolfa bíl sínum við að reyna að bakka á fullum hraða á hlið bílkjallarans.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Reykjavík Grín og gaman Tengdar fréttir Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Mest lesið Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Tinni var bestur Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jóladagatal Vísis: Mugison tekur lagið með sjúskaðan, forláta gítar Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Ófarir á jóladagsnótt: „Hann nær í nál og tvinna og saumar nokkur spor í rassinn á mér“ Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól
Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22