7 laxar á land við opnun Norðurár Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2019 09:47 Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí. Mest lesið Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Nýr heilræðabæklingur um vatnaveiði Veiði Merktur í Lagarfljóti en veiddist í Breiðdalsá! Veiði Rólegasta vor í manna minnum við Elliðavatn Veiði Ekki bara smálaxar í Leirvogsá Veiði Er þetta flottasta veiðimyndin í sumar? Veiði 105 sm lax úr Víðidalsá Veiði Haltu línunum vel við Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði
Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí.
Mest lesið Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Nýr heilræðabæklingur um vatnaveiði Veiði Merktur í Lagarfljóti en veiddist í Breiðdalsá! Veiði Rólegasta vor í manna minnum við Elliðavatn Veiði Ekki bara smálaxar í Leirvogsá Veiði Er þetta flottasta veiðimyndin í sumar? Veiði 105 sm lax úr Víðidalsá Veiði Haltu línunum vel við Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði