Nokkrir hnútar fyrir veiðina Karl Lúðvíksson skrifar 8. apríl 2019 10:15 Þetta er líklega einn mest notaði hnúturinn í veiði. Veiðitímabilið er loksins hafið og veiðimenn um allt land farnir að huga að veiðidótinu sínu og rifja upp það sem allir þurfa að kunna. Eitt af því sem er auðvitað bráðnauðsynlegt að kunna vel eru hnútar en það er ansi leiðinlegt að missa vænan fisk út af lélegum hnút. Það eru fjölmargir hnútar sem hægt er að nota en á endanum virðast flestir halda sig við þá sem þeir treysta best og yfirleitt eru þetta ekki nema tveir til þrír hnútar sem flestir veiðimenn eru að nota en svo aftur er það misjafnt hverjir nota hvaða hnúta og hvenær. Það er hægt að finna ógrynni af myndböndum á veraldarvefnum þar sem hinir ýmsi hnútar eru kenndir. Þetta er afbragðs vettvangur fyrir til dæmis þá sem eru að taka sín fyrstu skref í veiðinni og það er um að gera að æfa nokkra hnúta. Þú kemur síðan til með að finna þá hnúta sem þú vilt nota og auðvitað er gott að spyrja sér reyndari veiðimenn hvaða hnúta þeir nota, af hverju og hvenær. Eitt af þeim myndböndum sem okkur finnst skýra þetta vel finnur þú á þessum link HÉR. Mest lesið Treg taka en nóg af laxi Veiði Heldur minni gæsaveiði í haust Veiði Hraunsfjörður komin í gang Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði Stóra-Laxá í gang og laxar komnir á land Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Veiði Fölsuðu tölur um laxalús Veiði
Veiðitímabilið er loksins hafið og veiðimenn um allt land farnir að huga að veiðidótinu sínu og rifja upp það sem allir þurfa að kunna. Eitt af því sem er auðvitað bráðnauðsynlegt að kunna vel eru hnútar en það er ansi leiðinlegt að missa vænan fisk út af lélegum hnút. Það eru fjölmargir hnútar sem hægt er að nota en á endanum virðast flestir halda sig við þá sem þeir treysta best og yfirleitt eru þetta ekki nema tveir til þrír hnútar sem flestir veiðimenn eru að nota en svo aftur er það misjafnt hverjir nota hvaða hnúta og hvenær. Það er hægt að finna ógrynni af myndböndum á veraldarvefnum þar sem hinir ýmsi hnútar eru kenndir. Þetta er afbragðs vettvangur fyrir til dæmis þá sem eru að taka sín fyrstu skref í veiðinni og það er um að gera að æfa nokkra hnúta. Þú kemur síðan til með að finna þá hnúta sem þú vilt nota og auðvitað er gott að spyrja sér reyndari veiðimenn hvaða hnúta þeir nota, af hverju og hvenær. Eitt af þeim myndböndum sem okkur finnst skýra þetta vel finnur þú á þessum link HÉR.
Mest lesið Treg taka en nóg af laxi Veiði Heldur minni gæsaveiði í haust Veiði Hraunsfjörður komin í gang Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði Stóra-Laxá í gang og laxar komnir á land Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Veiði Fölsuðu tölur um laxalús Veiði