Uber tapaði rúmum fimm milljörðum dollara Kjartan Kjartansson skrifar 8. ágúst 2019 21:00 Verðbréfaútboð Uber í maí stóð ekki undir væntingum. Vísir/EPA Vöxtur farveitunnar Uber hefur aldrei verið minni og fyrirtækið tapaði tveimur milljörðum dollara, jafnvirði um 638 milljarða íslenskra króna, á öðrum ársfjórðungi. Stærstur hluti tapsins er vegna greiðslna til starfsmanna sem áttu hlutabréf í kjölfar verðbréfaútboðs sem stóð ekki undir væntingum í maí. Tapið er það stærsta í sögu Uber. Fyrir utan greiðslurnar til starfsmanna tapaði fyrirtækið 1,3 milljörðum dollara, nærri því tvöfalt meira en í fyrra, að sögn New York Times. Tekjur Uber uxu um 3,1 milljarð sem er 14% meira en í fyrra. Það er engu að síður minnsti vöxtur sem fyrirtækið hefur greint frá í uppgjörum sínum. Lyft, keppinautur Uber, tilkynnti í gær að útlit væri fyrir að fyrirtækið myndi ekki tapa eins miklu á þessu ári og fyrri spár gerðu ráð fyrir. Fyrirtækin eiga meðal annars í harðri samkeppni í heimsendingum á mat. Uber greindi frá því að áskrifendafjöldi þess hefði tvöfaldast á öðrum ársfjórðungi. Bandaríkin Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vöxtur farveitunnar Uber hefur aldrei verið minni og fyrirtækið tapaði tveimur milljörðum dollara, jafnvirði um 638 milljarða íslenskra króna, á öðrum ársfjórðungi. Stærstur hluti tapsins er vegna greiðslna til starfsmanna sem áttu hlutabréf í kjölfar verðbréfaútboðs sem stóð ekki undir væntingum í maí. Tapið er það stærsta í sögu Uber. Fyrir utan greiðslurnar til starfsmanna tapaði fyrirtækið 1,3 milljörðum dollara, nærri því tvöfalt meira en í fyrra, að sögn New York Times. Tekjur Uber uxu um 3,1 milljarð sem er 14% meira en í fyrra. Það er engu að síður minnsti vöxtur sem fyrirtækið hefur greint frá í uppgjörum sínum. Lyft, keppinautur Uber, tilkynnti í gær að útlit væri fyrir að fyrirtækið myndi ekki tapa eins miklu á þessu ári og fyrri spár gerðu ráð fyrir. Fyrirtækin eiga meðal annars í harðri samkeppni í heimsendingum á mat. Uber greindi frá því að áskrifendafjöldi þess hefði tvöfaldast á öðrum ársfjórðungi.
Bandaríkin Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira