Jólalag dagsins: Það snjóar bara og snjóar hjá Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2019 07:30 Jólalagið er í uppáhaldið hjá mörgum. 21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010. Jólalög Mest lesið Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Orðið hluti af jólahefðum fólks Jól Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Jól Jóladagatal Vísis: Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum undir tónum Sigur Rósar Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól
21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010.
Jólalög Mest lesið Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Orðið hluti af jólahefðum fólks Jól Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Jól Jóladagatal Vísis: Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum undir tónum Sigur Rósar Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól