7 laxar á land við opnun Norðurár Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2019 09:47 Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí. Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði
Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí.
Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði