Aðalfundur SVFR í dag Karl Lúðvíksson skrifar 27. febrúar 2019 08:24 Aðalfundur SVFR er haldin í dag Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er í dag en meginefni fundarins er kosning um þrjú sæti til stjórnar næstu tvö árin. Utankjörfundarkosning hefur staðið yfir síðan á miðvikudaginn en henni er formlega lokið. Þeir félagsmenn sem vilja og eiga eftir að greiða atkvæði þurfa að gera það á Aðalfundinum í dag sem verður haldinn í Akogessalnum í Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30.Dagskrá Aðalfundar er sem hér segir:Formaður setur fundinnFormaður minnist látinna félagaFormaður tilnefnir fundarstjóraFundarstjóri skipar tvo fundarritaraInntaka nýrra félagaFormaður flytur skýrslu stjórnarGjaldkeri les upp reikningaFramkvæmdastjóri kynnir rekstraráætlun 2018 – 2019Umræður um skýrslu og reikningaReikningar bornir undir atkvæðiGjaldkeri ber fram tillögu um inntöku- og árgjöldKynning og kosning formanns til eins ársKynning og kosning frambjóðenda í stjórnarkjöriKaffihléKosning þriggja stjórnarmannaKosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara til eins ársKynning og kosning á fimm mönnum í fulltrúaráð til tveggja áraLagabreytingartillögurÖnnur málFormaður flytur lokaorðFundastjóri slítur fundi Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er í dag en meginefni fundarins er kosning um þrjú sæti til stjórnar næstu tvö árin. Utankjörfundarkosning hefur staðið yfir síðan á miðvikudaginn en henni er formlega lokið. Þeir félagsmenn sem vilja og eiga eftir að greiða atkvæði þurfa að gera það á Aðalfundinum í dag sem verður haldinn í Akogessalnum í Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30.Dagskrá Aðalfundar er sem hér segir:Formaður setur fundinnFormaður minnist látinna félagaFormaður tilnefnir fundarstjóraFundarstjóri skipar tvo fundarritaraInntaka nýrra félagaFormaður flytur skýrslu stjórnarGjaldkeri les upp reikningaFramkvæmdastjóri kynnir rekstraráætlun 2018 – 2019Umræður um skýrslu og reikningaReikningar bornir undir atkvæðiGjaldkeri ber fram tillögu um inntöku- og árgjöldKynning og kosning formanns til eins ársKynning og kosning frambjóðenda í stjórnarkjöriKaffihléKosning þriggja stjórnarmannaKosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara til eins ársKynning og kosning á fimm mönnum í fulltrúaráð til tveggja áraLagabreytingartillögurÖnnur málFormaður flytur lokaorðFundastjóri slítur fundi
Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði