25 laxar á land við opnun Miðfjarðarár Karl Lúðvíksson skrifar 17. júní 2018 10:01 Flottur lax sem veiddist við opnun Miðfjarðarár á föstudaginn. Mynd: Miðfjarðará Lodge FB Miðfjarðará opnaði á föstudaginn og skilyrðin þar voru afar erfið en hitastigið var aðeins um 3-4 gráður mestan part dagsins. Þrátt fyrir kuldann fer veiðin afar vel af stað í Miðfjarðará en alls var 25 löxum landað á þessum fyrsta degi og töluvert líf var að sjá í ánni. Allir laxarnir sem komu á land þennan fyrsta dag voru á milli 80 og 90 sm langir svo það gæti verið að stefna í annað gott stórlaxaár í ánni. Heildarveiðin í Miðfjarðará í fyrrasumar var 3.765 laxar en frá árinu 2009 þegar það vieddust 4.004 laxar hefur veiðin aðeins tvisvar farið undir 2.000 löxum en það var árið 2012 þegar það veiddust 1.610 laxar og síðan 2014 þegar það komu 1.694 laxar á land. Mesta veiðin í ánni var 2015 þegar 6.028 laxar veiddust í henni. Mest lesið 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði
Miðfjarðará opnaði á föstudaginn og skilyrðin þar voru afar erfið en hitastigið var aðeins um 3-4 gráður mestan part dagsins. Þrátt fyrir kuldann fer veiðin afar vel af stað í Miðfjarðará en alls var 25 löxum landað á þessum fyrsta degi og töluvert líf var að sjá í ánni. Allir laxarnir sem komu á land þennan fyrsta dag voru á milli 80 og 90 sm langir svo það gæti verið að stefna í annað gott stórlaxaár í ánni. Heildarveiðin í Miðfjarðará í fyrrasumar var 3.765 laxar en frá árinu 2009 þegar það vieddust 4.004 laxar hefur veiðin aðeins tvisvar farið undir 2.000 löxum en það var árið 2012 þegar það veiddust 1.610 laxar og síðan 2014 þegar það komu 1.694 laxar á land. Mesta veiðin í ánni var 2015 þegar 6.028 laxar veiddust í henni.
Mest lesið 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði