Pepsi kaupir Sodastream Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. ágúst 2018 10:36 Sodastream tæki má finna á mörgum heimilum. Vísir/Getty Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo hefur tilkynnt um að hann hyggist kaupa ísraelska fyrirtækið Sodastream fyrir 3,2 milljarða dollara, um 340 milljarða króna. Vörur Sodastream ættu að vera Íslendingum kunnugar en fyrirtækið framleiðir tæki sem gerir neytendum kleift að að útbúa eigin gosdrykki á heimilum sínum.Í frétt BBC segir að kaupin tryggi PepsiCo nýjar leiðir til þess að ná til viðskiptavina á sama tíma og fyrirtækið standi frammi fyrir dvínandi vinsældum á sykruðum gosdrykkjum. Stjórnendur beggja fyrirtækja hafa samþykkt viðskiptin en kaupin verða fyrstu stóru kaup PepsiCo frá því að tilkynnt var um Indra Nooyi, forstjóri fyrirtækisins, myndi hætta sem forstjóri í október eftir tólf ára starf. Kaupin eru háð samþykki samkeppnisyfirvalda en búist er við að þau gangi í gegn í byrjun næsta árs samþykki hluthafar Sodastream kauptilboð Pepsico. Neytendur Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo hefur tilkynnt um að hann hyggist kaupa ísraelska fyrirtækið Sodastream fyrir 3,2 milljarða dollara, um 340 milljarða króna. Vörur Sodastream ættu að vera Íslendingum kunnugar en fyrirtækið framleiðir tæki sem gerir neytendum kleift að að útbúa eigin gosdrykki á heimilum sínum.Í frétt BBC segir að kaupin tryggi PepsiCo nýjar leiðir til þess að ná til viðskiptavina á sama tíma og fyrirtækið standi frammi fyrir dvínandi vinsældum á sykruðum gosdrykkjum. Stjórnendur beggja fyrirtækja hafa samþykkt viðskiptin en kaupin verða fyrstu stóru kaup PepsiCo frá því að tilkynnt var um Indra Nooyi, forstjóri fyrirtækisins, myndi hætta sem forstjóri í október eftir tólf ára starf. Kaupin eru háð samþykki samkeppnisyfirvalda en búist er við að þau gangi í gegn í byrjun næsta árs samþykki hluthafar Sodastream kauptilboð Pepsico.
Neytendur Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira