Innlent

Einar Bárðarson vill verða bæjarstjóri í Árborg

Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar
Einar Bárðarson er á meðal þeirra sem sækjast eftir því að verða bæjarstjóri Árborgar.
Einar Bárðarson er á meðal þeirra sem sækjast eftir því að verða bæjarstjóri Árborgar. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Fimmtán umsækjendur eru um stöðu bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Árborg en viðkomandi tekur við starfinu af Ástu Stefánsdóttur, sem hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Bláskógabyggð. Á meðal umsækjenda eru Einar Bárðarson, samskiptastjóri Hafnafjarðabæjar, Gunnsteinn R. Ómarsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Ölfusi, Bragi Bjarnason, íþrótta og tómstundafulltrúi í Árborg og Þorsteinn  Hjartarson, fræðslufulltrúi í Árborg.

Meðfylgjandi er listi yfir umsækjendurna.

Umsækjendur um starfið eru:

Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri

Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri

Bragi Bjarnason Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Dorota Feria Escobedo frístundaráðgjafi

Einar Bárðarson samskiptastjóri

Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri

Guðlaug Einarsdóttir deildarstjóri

Gunnsteinn R. Ómarsson bæjarstjóri

Haukur Þór Þorvarðarson enskukennari

Kristján Sturluson sérfræðingur

Linda Björk Hávarðardóttir  Vendor manager

Ólafur Örn Ólafsson Fv. bæjarstjóri

Ómar Stefánsson forstöðumaður

Sverrir Sigurjónsson sölustjóri

Þorsteinn Hjartarson fræðslustjóriAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.