Veittu aðgang að óbirtum myndum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. desember 2018 11:00 Enn eitt öryggismálið. ?Nordicphotos/Getty Nordicphotos/Getty Samfélagsmiðillinn Facebook greindi í gær frá hugbúnaðarvillu sem olli því að útgefendur snjallforrita sem geta tengst Facebook gátu skoðað allar þær myndir sem allt að 6,8 milljónir Facebook-notenda höfðu hlaðið upp á miðilinn en aldrei klárað að birta. Mögulega vegna þess að viðkomandi snerist hugur og vildi ekki birta myndina. Samkvæmt yfirlýsingu frá Facebook gátu útgefendur allt að 1.500 forrita séð þessar óbirtu myndir í september síðastliðnum en villan hefur nú verið löguð. „Okkur þykir leitt að þetta hafi skeð. Í næstu viku munum við gefa útgefendum verkfæri svo þeir geti séð hvort villan snerti þá beint. Við munum vinna að því með útgefendum að eyða myndunum og láta alla þá sem villan gæti hafa haft áhrif á vita af málinu,“ sagði í yfirlýsingunni. Þetta er langt frá því að vera fyrsta hneykslismál Facebook á árinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Facebook greindi í gær frá hugbúnaðarvillu sem olli því að útgefendur snjallforrita sem geta tengst Facebook gátu skoðað allar þær myndir sem allt að 6,8 milljónir Facebook-notenda höfðu hlaðið upp á miðilinn en aldrei klárað að birta. Mögulega vegna þess að viðkomandi snerist hugur og vildi ekki birta myndina. Samkvæmt yfirlýsingu frá Facebook gátu útgefendur allt að 1.500 forrita séð þessar óbirtu myndir í september síðastliðnum en villan hefur nú verið löguð. „Okkur þykir leitt að þetta hafi skeð. Í næstu viku munum við gefa útgefendum verkfæri svo þeir geti séð hvort villan snerti þá beint. Við munum vinna að því með útgefendum að eyða myndunum og láta alla þá sem villan gæti hafa haft áhrif á vita af málinu,“ sagði í yfirlýsingunni. Þetta er langt frá því að vera fyrsta hneykslismál Facebook á árinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf