Apple hyggst kaupa Shazam fyrir 42 milljarða Ingvar Þór Björnsson skrifar 10. desember 2017 17:51 Við síðustu hlutafjáraukningu Shazam var það metið á um hundrað og fjóra milljarða króna. Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá. Shazam er breskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1999 og gerir notendum kleift að að nota farsímana sína til að bera kennsl á og kaupa tónlist með stuttu hljóðbroti. Samkvæmt upplýsingum frá Shazam nota rúmlega hundrað milljón manns smáforritið. Megnið af tekjum þess eru þóknanir frá Apple fyrir að beina notendum til Itunes Store til að kaupa tónlist. Hvorki Apple né Shazam hafa tjáð sig um fyrirhuguð viðskipti. Kaupverðið er töluvert lægra en verðmatið við síðustu hlutafjáraukningu Shazam þegar það var metið á um hundrað og fjóra milljarða. Ef viðskiptin ganga í gegn mun Shazam að öllum líkindum hætta að beina notendum sínum á aðrar tónlistarveitur eins og Spotify og Google Play Music. Spotify er með um sextíu milljón notendur en notendur Apple Music eru um 27 milljónir. Apple Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá. Shazam er breskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1999 og gerir notendum kleift að að nota farsímana sína til að bera kennsl á og kaupa tónlist með stuttu hljóðbroti. Samkvæmt upplýsingum frá Shazam nota rúmlega hundrað milljón manns smáforritið. Megnið af tekjum þess eru þóknanir frá Apple fyrir að beina notendum til Itunes Store til að kaupa tónlist. Hvorki Apple né Shazam hafa tjáð sig um fyrirhuguð viðskipti. Kaupverðið er töluvert lægra en verðmatið við síðustu hlutafjáraukningu Shazam þegar það var metið á um hundrað og fjóra milljarða. Ef viðskiptin ganga í gegn mun Shazam að öllum líkindum hætta að beina notendum sínum á aðrar tónlistarveitur eins og Spotify og Google Play Music. Spotify er með um sextíu milljón notendur en notendur Apple Music eru um 27 milljónir.
Apple Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira