Kynna til leiks Amazon Sumerian á ráðstefnu í Las Vegas Daníel Freyr Birkisson skrifar 28. nóvember 2017 11:11 Ráðstefnan fer fram árlega í Las Vegas í Bandaríkjunum. vísir/epa Bandaríska vefverslunin Amazon kynnti í gær til leiks nýjustu þjónustu sína Amazon Sumerian, en um er að ræða forrit sem einfaldar viðskiptavinum að búa til sinn eigin sýndarveruleika (virtual reality) og viðbótarveruleika (augmented reality). Nýjungin var kynnt á ráðstefnu fyrirtækisins AWS re:Invent 2017 sem fram fer í Las Vegas árlega. Sumerian kemur til með að auðvelda fólki að búa til eigin aðstæður í sýndar- og viðbótarveruleika. Er notendum gert kleift að skapa eigin umhverfi sem þeir geta síðan skreytt með persónum og hlutum. Auk þess er hægt að hafa áhrif á hvernig samskiptum persónanna er háttað og hvernig notkun hlutanna fer fram. Amazon greinir frá því að hægt verði að nota nýjungina í öllum helstu sýndarveruleikaforritum. Það á því við um Oculus Rift, Daydream, HTC Vive og á iOS farsíma og spjaldtölvur. Framleiðsla og þróun Sumerian er í höndum Amazon Web Services sem Amazon rekur. Amazon hefur fyrir framleitt fjölda vara, til að mynda lesbrettið Kindle, talgreiningarforritið Alexa og Echo-hátalarann sem tengist því. Hægt er að fylgjast með framgangi mála á ráðstefnunni hér. Einnig má lesa um og sjá hvernig Amazon Sumerian virkar hér. Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríska vefverslunin Amazon kynnti í gær til leiks nýjustu þjónustu sína Amazon Sumerian, en um er að ræða forrit sem einfaldar viðskiptavinum að búa til sinn eigin sýndarveruleika (virtual reality) og viðbótarveruleika (augmented reality). Nýjungin var kynnt á ráðstefnu fyrirtækisins AWS re:Invent 2017 sem fram fer í Las Vegas árlega. Sumerian kemur til með að auðvelda fólki að búa til eigin aðstæður í sýndar- og viðbótarveruleika. Er notendum gert kleift að skapa eigin umhverfi sem þeir geta síðan skreytt með persónum og hlutum. Auk þess er hægt að hafa áhrif á hvernig samskiptum persónanna er háttað og hvernig notkun hlutanna fer fram. Amazon greinir frá því að hægt verði að nota nýjungina í öllum helstu sýndarveruleikaforritum. Það á því við um Oculus Rift, Daydream, HTC Vive og á iOS farsíma og spjaldtölvur. Framleiðsla og þróun Sumerian er í höndum Amazon Web Services sem Amazon rekur. Amazon hefur fyrir framleitt fjölda vara, til að mynda lesbrettið Kindle, talgreiningarforritið Alexa og Echo-hátalarann sem tengist því. Hægt er að fylgjast með framgangi mála á ráðstefnunni hér. Einnig má lesa um og sjá hvernig Amazon Sumerian virkar hér.
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent