Vilja selja The Body Shop Kristinn Ingi Jónsson skrifar 10. júní 2017 07:00 Snyrtivörurisinn L'Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop. Vísir/Getty Snyrtivörurisinn L’Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop. Samkvæmt tilboði Natura Cosmeticos er keðjan metin á um einn milljarð evra, sem jafngildir um 110 milljörðum íslenskra króna. Í frétt The Financial Times segir að greinendur séu efins um að The Body Shop sé svo mikils virði. Keðjan hefur átt undir högg að sækja vegna aukinnar samkeppni og erfiðra markaðsaðstæðna. L’Oreal keypti The Body Shop fyrir um 652 milljónir dala árið 2006. Keðjan rekur um þrjú þúsund verslanir í 66 löndum og starfa þar um 22 þúsund manns. Stjórnendur L’Oreal tilkynntu fyrr á árinu að til stæði að selja keðjuna. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Snyrtivörurisinn L’Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop. Samkvæmt tilboði Natura Cosmeticos er keðjan metin á um einn milljarð evra, sem jafngildir um 110 milljörðum íslenskra króna. Í frétt The Financial Times segir að greinendur séu efins um að The Body Shop sé svo mikils virði. Keðjan hefur átt undir högg að sækja vegna aukinnar samkeppni og erfiðra markaðsaðstæðna. L’Oreal keypti The Body Shop fyrir um 652 milljónir dala árið 2006. Keðjan rekur um þrjú þúsund verslanir í 66 löndum og starfa þar um 22 þúsund manns. Stjórnendur L’Oreal tilkynntu fyrr á árinu að til stæði að selja keðjuna.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira