Ericsson í Svíþjóð segir upp þrjú þúsund manns Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2016 08:46 Alls starfa 16 þúsund manns hjá Ericsson í Svíþjóð. Vísir/AFP Sænska fjarskiptafyrirtækið Ericsson hefur tilkynnt að þrjú þúsund starfsmönnum hafi verið sagt upp störfum. Í tilkynningu frá félaginu er ný sparnaðaráætlun kynnt og segir að flestum þeim sem verður sagt upp, starfi á starfstöðvum félagsins í Kumla og Borås. Alls starfa um 16 þúsund manns hjá fyrirtækinu í Svíþjóð og liggur því fyrir að tæplega fimmti hver starfsmaður hefur fengið uppsagnarbréf í dag. Í yfirlýsingunni segir að Ericsson muni leggja aukinn kraft í rannsóknir og þróun þar sem starfstöðvar Ericsson í Svíþjóð munu skipa mikilvægan sess. Í frétt Aftonbladet segir að þúsund þeirra sem verður sagt upp starfi innan framleiðslu, 800 innan rannsóknar- og þróunardeildar og 1.200 innan annarra deilda. Til viðbótar hefur 900 manns innan þjónustudeildar fyrirtækisins verið sagt upp. Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sænska fjarskiptafyrirtækið Ericsson hefur tilkynnt að þrjú þúsund starfsmönnum hafi verið sagt upp störfum. Í tilkynningu frá félaginu er ný sparnaðaráætlun kynnt og segir að flestum þeim sem verður sagt upp, starfi á starfstöðvum félagsins í Kumla og Borås. Alls starfa um 16 þúsund manns hjá fyrirtækinu í Svíþjóð og liggur því fyrir að tæplega fimmti hver starfsmaður hefur fengið uppsagnarbréf í dag. Í yfirlýsingunni segir að Ericsson muni leggja aukinn kraft í rannsóknir og þróun þar sem starfstöðvar Ericsson í Svíþjóð munu skipa mikilvægan sess. Í frétt Aftonbladet segir að þúsund þeirra sem verður sagt upp starfi innan framleiðslu, 800 innan rannsóknar- og þróunardeildar og 1.200 innan annarra deilda. Til viðbótar hefur 900 manns innan þjónustudeildar fyrirtækisins verið sagt upp.
Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira