Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 16:19 Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um þrjú hundruð milljarða í dag. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í samfélagsmiðlinum Twitter hefur lækkað um 19,36 prósent það sem af er degi, þegar mest lét lækkuðu hlutabréfin um 21 prósent. Reuters greinir frá því að hlutabréfin hafi hrunið í kjölfar frétta af því að Alphabet, móðurfélag Google, og Disney muni ekki bjóða í fyrirtækið og ólíklegt er að Apple muni bjóða í fyrirtækið. Tilboð í samfélagsmiðilinn þurfa að berast á næstu tveimur vikum og vonir eru um að sölviðræður muni hefjast fyrir lok mánaðarins. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú um 14,2 milljarðar dollara, rúmlega 1.600 milljarðar króna. Markaðsvirðið hefur lækkað um nokkra milljarða dollara í dag, eða rúmar 300 milljarða króna. Salesforce.com er núna eini líklega kaupandinn en fyrirtækið hefur ekki tilkynnt um hvort það muni bjóða í fyrirtækið eða ekki. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Twitter átt í erfiðleikum undanfarna mánuði meðal annars vegna þess að illa gengur að fjölga nýjum notendum og auka tekjur. Tækni Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í samfélagsmiðlinum Twitter hefur lækkað um 19,36 prósent það sem af er degi, þegar mest lét lækkuðu hlutabréfin um 21 prósent. Reuters greinir frá því að hlutabréfin hafi hrunið í kjölfar frétta af því að Alphabet, móðurfélag Google, og Disney muni ekki bjóða í fyrirtækið og ólíklegt er að Apple muni bjóða í fyrirtækið. Tilboð í samfélagsmiðilinn þurfa að berast á næstu tveimur vikum og vonir eru um að sölviðræður muni hefjast fyrir lok mánaðarins. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú um 14,2 milljarðar dollara, rúmlega 1.600 milljarðar króna. Markaðsvirðið hefur lækkað um nokkra milljarða dollara í dag, eða rúmar 300 milljarða króna. Salesforce.com er núna eini líklega kaupandinn en fyrirtækið hefur ekki tilkynnt um hvort það muni bjóða í fyrirtækið eða ekki. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Twitter átt í erfiðleikum undanfarna mánuði meðal annars vegna þess að illa gengur að fjölga nýjum notendum og auka tekjur.
Tækni Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira