Glæsileg yfirhalning hjá Veiðivon Karl Lúðvíksson skrifar 16. apríl 2016 07:41 Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. Í gær var veiðimönnum og velunnurum verslunarinnar boðið í teiti þar sem fagnað var glæsilegum breytingum í versluninni. Stöðugur straumur lá í búðina seinni partinn í gær til að fagna þessu með eigendum verslunarinnar. Aukin áhersla hefur verið lögð í úrval af veiðifatnaði og eins hefur fluguborðið verið stækkað mikið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Núna er tíminn þar sem flestir eru að gera sig klára fyrir sumarið og það má þess vegna reikna með að það verði fjölmennt í Veiðivon í dag. Við óskum Veiðivon til hamingju með glæsilegar breytingar. Mest lesið Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Bjóða upp á veiðibíla á Norðausturlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði
Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. Í gær var veiðimönnum og velunnurum verslunarinnar boðið í teiti þar sem fagnað var glæsilegum breytingum í versluninni. Stöðugur straumur lá í búðina seinni partinn í gær til að fagna þessu með eigendum verslunarinnar. Aukin áhersla hefur verið lögð í úrval af veiðifatnaði og eins hefur fluguborðið verið stækkað mikið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Núna er tíminn þar sem flestir eru að gera sig klára fyrir sumarið og það má þess vegna reikna með að það verði fjölmennt í Veiðivon í dag. Við óskum Veiðivon til hamingju með glæsilegar breytingar.
Mest lesið Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Bjóða upp á veiðibíla á Norðausturlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði