Hagnaður Burberry dregst verulega saman Sæunn Gísladóttir skrifar 19. maí 2016 07:00 Frá sýningarpöllum Burberry á síðasta ári. vísir/Getty Breska tískufyrirtækið Burberry tilkynnti í gærmorgun að tekjur hefðu dregist saman um eitt prósent á síðasta ári og að hagnaður fyrirtækisins fyrir skatt hefði lækkað um sjö prósent milli ára. Tilkynnt var að fyrirtækið ætlaði að lækka árlegan kostnað sinn um 100 milljónir punda, jafnvirði 18 milljarða íslenskra króna, meðal annars með því að einfalda framleiðsluferlið. Á sama tíma mun það fjárfesta fyrir 10 milljónir punda, 1,8 milljarða króna, á þessu ári og 25 milljónir punda, 4,4 milljarða króna, á næsta ári í verslunum og stafrænu umhverfi. Forsvarsmenn Burberry segja tölurnar endurspegla erfitt ástand á lúxusvörumarkaði. Talið er að Kínverjar beri ábyrgð á 29 prósentum af heildarsölu á þeim markaði, og því hafi samdráttur í Kína á undanförnu misseri dregið verulega úr sölu. Frá árinu 2010 til 2014 óx lúxusvörumarkaðurinn um að meðaltali sjö prósent á ári. Forsvarsmenn Burberry telja þó að einungis nokkurra prósenta vöxtur verði á þeim markaði á næstu árum.Fréttin birtist í Fréttablaðinu 19. maí. Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breska tískufyrirtækið Burberry tilkynnti í gærmorgun að tekjur hefðu dregist saman um eitt prósent á síðasta ári og að hagnaður fyrirtækisins fyrir skatt hefði lækkað um sjö prósent milli ára. Tilkynnt var að fyrirtækið ætlaði að lækka árlegan kostnað sinn um 100 milljónir punda, jafnvirði 18 milljarða íslenskra króna, meðal annars með því að einfalda framleiðsluferlið. Á sama tíma mun það fjárfesta fyrir 10 milljónir punda, 1,8 milljarða króna, á þessu ári og 25 milljónir punda, 4,4 milljarða króna, á næsta ári í verslunum og stafrænu umhverfi. Forsvarsmenn Burberry segja tölurnar endurspegla erfitt ástand á lúxusvörumarkaði. Talið er að Kínverjar beri ábyrgð á 29 prósentum af heildarsölu á þeim markaði, og því hafi samdráttur í Kína á undanförnu misseri dregið verulega úr sölu. Frá árinu 2010 til 2014 óx lúxusvörumarkaðurinn um að meðaltali sjö prósent á ári. Forsvarsmenn Burberry telja þó að einungis nokkurra prósenta vöxtur verði á þeim markaði á næstu árum.Fréttin birtist í Fréttablaðinu 19. maí.
Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira