Vorhátið SVFR verður haldin á laugardaginn Karl Lúðvíksson skrifar 19. maí 2016 09:00 Laugardaginn næstkomandi, 21. maí, verður haldin Vorhátíð SVFR í Elliðaárdalnum við Rafstöðvarveg 14. Hátíðarhöldin hefjast kl 13:00 og lýkur um 15:00. Dagskráin er skemmtileg og léttleikandi: Snarkandi pylsur á grillinu og ískalt gos fyrir gesti, 10 áhugaverðar staðreyndir um Varmá kynntar fyrir veiðimönnum, hnýtingarkennsla inn í sal félagsins, flugukastkennsla á túninu með Mathias Lilleheim sem er yfirhönnuður Scierra, Veiðiflugur og Hilmar Jónsson kenna gestum að ná þessum extra 5 metrum, Jóhannes frá Laxfiskum spjallar við gesti og gangandi um lífríki Elliðaána, gengið meðfram Elliðaánum í fylgd með reyndum leiðsögumönnum, farið verður yfir svæðið frá Ullarfosi og niður að sjó, Happdrætti - Allir sem mæta í dalinn fá happdrættismiða en einungis verður dregið verður úr þeim miðum sem verða á staðnum. Það eru allir félagsmenn og aðrir veiðimenn velkomnir á hátíðina. Mest lesið 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði
Laugardaginn næstkomandi, 21. maí, verður haldin Vorhátíð SVFR í Elliðaárdalnum við Rafstöðvarveg 14. Hátíðarhöldin hefjast kl 13:00 og lýkur um 15:00. Dagskráin er skemmtileg og léttleikandi: Snarkandi pylsur á grillinu og ískalt gos fyrir gesti, 10 áhugaverðar staðreyndir um Varmá kynntar fyrir veiðimönnum, hnýtingarkennsla inn í sal félagsins, flugukastkennsla á túninu með Mathias Lilleheim sem er yfirhönnuður Scierra, Veiðiflugur og Hilmar Jónsson kenna gestum að ná þessum extra 5 metrum, Jóhannes frá Laxfiskum spjallar við gesti og gangandi um lífríki Elliðaána, gengið meðfram Elliðaánum í fylgd með reyndum leiðsögumönnum, farið verður yfir svæðið frá Ullarfosi og niður að sjó, Happdrætti - Allir sem mæta í dalinn fá happdrættismiða en einungis verður dregið verður úr þeim miðum sem verða á staðnum. Það eru allir félagsmenn og aðrir veiðimenn velkomnir á hátíðina.
Mest lesið 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði