BlackBerry tekur slaginn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. desember 2016 06:45 Einn farsíma BlackBerry. vísir/getty Símaframleiðandinn BlackBerry ætlar að skipta um gír og einbeita sér að því að þróa tækni fyrir sjálfkeyrandi bíla. Frá þessu greindi fréttaveitan Reuters um helgina en BlackBerry opnaði rannsóknastöð sína í Waterloo í Kanada í gær. Viðstaddur opnunarathöfnina var Justin Trudeau forsætisráðherra. BlackBerry varð vinsælt merki á farsímamarkaði þegar fyrirtækið setti síma sinn, Quark, á markað. Sá sími var útbúinn litlu lyklaborði og hentaði hann einkar vel fyrir atvinnufólk þar sem auðvelt var að nálgast tölvupóst í símanum. Með tilkomu snjallsíma og snertiskjáa lækkaði frægðarsól BlackBerry hins vegar á himni og hafa símar fyrirtækisins ekki selst eins vel þar sem einkenni þeirra, lyklaborðið, er í raun orðið óþarft.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Símaframleiðandinn BlackBerry ætlar að skipta um gír og einbeita sér að því að þróa tækni fyrir sjálfkeyrandi bíla. Frá þessu greindi fréttaveitan Reuters um helgina en BlackBerry opnaði rannsóknastöð sína í Waterloo í Kanada í gær. Viðstaddur opnunarathöfnina var Justin Trudeau forsætisráðherra. BlackBerry varð vinsælt merki á farsímamarkaði þegar fyrirtækið setti síma sinn, Quark, á markað. Sá sími var útbúinn litlu lyklaborði og hentaði hann einkar vel fyrir atvinnufólk þar sem auðvelt var að nálgast tölvupóst í símanum. Með tilkomu snjallsíma og snertiskjáa lækkaði frægðarsól BlackBerry hins vegar á himni og hafa símar fyrirtækisins ekki selst eins vel þar sem einkenni þeirra, lyklaborðið, er í raun orðið óþarft.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira