Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. desember 2016 21:15 Ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að sjá konungsfjölskylduna svona til fara. Mynd/Madame Tussauds Styttur Madame Tussauds vaxsafnsins af bresku konungsfjölskyldunni skarta nú jólapeysum. Konungsfjölskyldan gaf sérstakt leyfi fyrir gjörningnum og er hann til að vekja athygli á degi jólapeysunnar þann 16. desember. Hertogahjónin af Cambridge, þau Catherine og William, eru meira að segja í tveggja manna peysu. Ekki nóg með að drottningin, Filipp prins, krónprinsinn, Harry, William og Kate séu klædd í skemmtilega hallærislegar peysur, heldur eru hundar drottningarinnar einnig í fullum skrúða.Our royal wax figures can be seen wearing the knits throughout December, come and get a festive selfie! See more: https://t.co/FSIuhWE569 pic.twitter.com/rJA8SUuelS— Madame Tussauds (@MadameTussauds) December 6, 2016 We've got some very special royal visitors in studio today! pic.twitter.com/gkYoMT2JGY— This Morning (@thismorning) December 6, 2016 Jólafréttir Mest lesið Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Svona gerirðu graflax Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól Frystir jólaskreytingarnar Jól Piparkökubyggingar Jól Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Grýla vill fá krakka í pokann Jól Hangiket prestsins komið í hús Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól
Styttur Madame Tussauds vaxsafnsins af bresku konungsfjölskyldunni skarta nú jólapeysum. Konungsfjölskyldan gaf sérstakt leyfi fyrir gjörningnum og er hann til að vekja athygli á degi jólapeysunnar þann 16. desember. Hertogahjónin af Cambridge, þau Catherine og William, eru meira að segja í tveggja manna peysu. Ekki nóg með að drottningin, Filipp prins, krónprinsinn, Harry, William og Kate séu klædd í skemmtilega hallærislegar peysur, heldur eru hundar drottningarinnar einnig í fullum skrúða.Our royal wax figures can be seen wearing the knits throughout December, come and get a festive selfie! See more: https://t.co/FSIuhWE569 pic.twitter.com/rJA8SUuelS— Madame Tussauds (@MadameTussauds) December 6, 2016 We've got some very special royal visitors in studio today! pic.twitter.com/gkYoMT2JGY— This Morning (@thismorning) December 6, 2016
Jólafréttir Mest lesið Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Svona gerirðu graflax Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól Frystir jólaskreytingarnar Jól Piparkökubyggingar Jól Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Grýla vill fá krakka í pokann Jól Hangiket prestsins komið í hús Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól