Innlent

Lík ferðamanns fannst nærri Öskju

Vísir/Vilhelm
Lík af erlendum ferðamanni fanst skammt frá Öskju síðdegis í gær og var flutt til byggða. Lögreglan á Húsavík staðfestir þetta en segir að engar vísbendingar séu um að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti.

Hún vill að svo stöddu ekki gefa nánari upplýsingar um málið, en maðurinn var með skilríki og mun hafa verið á miðjum aldri, samkvæmt öðrum upplýsingum fréttastofu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×