Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2016 17:49 Frá fundi ráðamanna Rússa, Sáda, Katar og Venesúela i dag. Vísir/EPA Yfirvöld Rússlands og Sádi-Arabíu komust að samkomulagi í dag um að halda olíuframleiðslu landanna í því magni sem það var í janúar. Katar og Venesúela koma einnig að samkomulaginu. Það tekur þó einungis gildi ef aðrir olíuframleiðendur fylgi því einnig. Þrátt fyrir að framleiðslan verði ekki aukin er hún enn nærri sögulegu hámarki á heimsvísu og lækkaði olíuverð áfram í dag. Íran kom þó ekki að viðræðunum, en með afnámi viðskiptaþvingana gegn landinu hafa þeir ákveðið að hækka olíuframleiðslu til muna.Sjá einnig: Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíuBrent vísitalan er í 32,77 dollurum á tunnu og hráolía frá Bandaríkjunum er í 29,03 dollurum á tunnu. Í júní 2014 var tunnan á um 116 dollara, samkvæmt frétt BBC. Þessa miklu lækkun undanfarinna mánaða má rekja til offramleiðslu.Samkvæmt Reuters ætla yfirvöld í Íran sér þó að ná aftur markaðshlutdeild sinni, sem þeir hafi misst á undanförnum árum. Þeir ætli ekki að draga úr framleiðslu né frysta hana. Olíuráðherra Venesúela mun ferðast til Íran á morgun og ræða við ráðamenn þar um framleiðsluna. Þá hafa yfirvöld í Írak gefið út að þau séu tilbúin til að framfylgja samkomulaginu. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Yfirvöld Rússlands og Sádi-Arabíu komust að samkomulagi í dag um að halda olíuframleiðslu landanna í því magni sem það var í janúar. Katar og Venesúela koma einnig að samkomulaginu. Það tekur þó einungis gildi ef aðrir olíuframleiðendur fylgi því einnig. Þrátt fyrir að framleiðslan verði ekki aukin er hún enn nærri sögulegu hámarki á heimsvísu og lækkaði olíuverð áfram í dag. Íran kom þó ekki að viðræðunum, en með afnámi viðskiptaþvingana gegn landinu hafa þeir ákveðið að hækka olíuframleiðslu til muna.Sjá einnig: Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíuBrent vísitalan er í 32,77 dollurum á tunnu og hráolía frá Bandaríkjunum er í 29,03 dollurum á tunnu. Í júní 2014 var tunnan á um 116 dollara, samkvæmt frétt BBC. Þessa miklu lækkun undanfarinna mánaða má rekja til offramleiðslu.Samkvæmt Reuters ætla yfirvöld í Íran sér þó að ná aftur markaðshlutdeild sinni, sem þeir hafi misst á undanförnum árum. Þeir ætli ekki að draga úr framleiðslu né frysta hana. Olíuráðherra Venesúela mun ferðast til Íran á morgun og ræða við ráðamenn þar um framleiðsluna. Þá hafa yfirvöld í Írak gefið út að þau séu tilbúin til að framfylgja samkomulaginu.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira