Opið hús hjá SVFR annað kvöld Karl Lúðvíksson skrifar 4. febrúar 2016 14:03 Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með Opið Hús á morgun, föstudaginn 5 febrúar, í húsakynnum SVFR á Rafsstöðvarvegi 14 og að venju er dagskráin fræðandi. Húsið opnar kl 20:00, allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Dagskrá kvöldins er svohljóðandi: 20:17, Þorgils Helgason fer yfir veiðistaði Haukadalsár 20:56, Ólafur Finnbogason fer yfir sína fimm uppáhalds veiðistaði. 21:20, Skemmtinefndin verður með skemmtilega myndagetraun. 21:45, Snögg og laggóð yfirferð yfir Þverá við Haukadalsá í máli og myndum. Nú þegar það eru ekki nema tæpir tveir mánuðir í að veiðin byrji er gaman að hitta veiðifélaga og spá í komandi sumar. Umsóknir um veiðileyfi á ársvæðum félagsins eru 80% fleiri heldur en þær viru fyrir sumarið 2016 sem hlýtur að gefa eindreygnar vísbendingar um að veiðimenn séu bjartsýnir fyrir komandi sumar. Þegar úthlutun veiðileyfa er lokið opnar almenn sala á leyfum en það er víst nokkuð ljóst að bestu bitarnir verða þá líklega þegar farnir. Mest lesið Veiðimenn kalla eftir ódýrari gistingu Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Þegar örflugurnar gefa best Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með Opið Hús á morgun, föstudaginn 5 febrúar, í húsakynnum SVFR á Rafsstöðvarvegi 14 og að venju er dagskráin fræðandi. Húsið opnar kl 20:00, allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Dagskrá kvöldins er svohljóðandi: 20:17, Þorgils Helgason fer yfir veiðistaði Haukadalsár 20:56, Ólafur Finnbogason fer yfir sína fimm uppáhalds veiðistaði. 21:20, Skemmtinefndin verður með skemmtilega myndagetraun. 21:45, Snögg og laggóð yfirferð yfir Þverá við Haukadalsá í máli og myndum. Nú þegar það eru ekki nema tæpir tveir mánuðir í að veiðin byrji er gaman að hitta veiðifélaga og spá í komandi sumar. Umsóknir um veiðileyfi á ársvæðum félagsins eru 80% fleiri heldur en þær viru fyrir sumarið 2016 sem hlýtur að gefa eindreygnar vísbendingar um að veiðimenn séu bjartsýnir fyrir komandi sumar. Þegar úthlutun veiðileyfa er lokið opnar almenn sala á leyfum en það er víst nokkuð ljóst að bestu bitarnir verða þá líklega þegar farnir.
Mest lesið Veiðimenn kalla eftir ódýrari gistingu Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Þegar örflugurnar gefa best Veiði