Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2016 11:47 Þeim sem fannst iPhone 6 of stór geta fagnað iPhone SE. vísir/getty Nýjustu vörukynningar Apple hafa snúist um að gera allt stærra þá mun næsta kynning tæknirisans fara í allt aðra átt. Í stað stærri iPhone og júmbó iPads verður boðið upp á smækkaðan iPhone SE og sömu sögu er að segja af nýju iPad Pro útgáfunni. Þá verða einnig kynnt til sögunnar nýjar týpur af Apple snjallúrunum. Fjögurra tommu skjárinn, sem fólk kannast við frá iPhone 5, mun snúa aftur á nýjan leik. Í stað þess að síminn hljóti nafnið iPhone 6c herma heimildir að hann hljóti endinguna SE. Getgátur herma að síminn verði nánast eins og gamla fimman í útliti þó innihaldið verði talsvert öðruvísi. Tengi fyrir heyrnartól verður til staðar en líklegt þykir að það verði ekki í iPhone 7 línunni. Breytingin frá iPhone 5 felst í innihaldinu. Allt það sem prýðir iPhone 6 verður að finna í símanum. Nýja útgáfan af iPad Pro verður í raun allt það sem prýðir Pro nema að í útliti mun hann minna á iPad Air. Í stað tæplega þrettán tommu skjás hefur því verið gert í skóna hann verði 9,7 tommur og að allt hið nýjasta muni prýða hann. Kynning Apple mun fara fram mánudaginn 21. mars en þá mun koma í ljóst hvort orðrómarnir séu á rökum reistir. Tengdar fréttir Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. 23. janúar 2016 20:01 Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. 6. desember 2015 15:53 Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nýjustu vörukynningar Apple hafa snúist um að gera allt stærra þá mun næsta kynning tæknirisans fara í allt aðra átt. Í stað stærri iPhone og júmbó iPads verður boðið upp á smækkaðan iPhone SE og sömu sögu er að segja af nýju iPad Pro útgáfunni. Þá verða einnig kynnt til sögunnar nýjar týpur af Apple snjallúrunum. Fjögurra tommu skjárinn, sem fólk kannast við frá iPhone 5, mun snúa aftur á nýjan leik. Í stað þess að síminn hljóti nafnið iPhone 6c herma heimildir að hann hljóti endinguna SE. Getgátur herma að síminn verði nánast eins og gamla fimman í útliti þó innihaldið verði talsvert öðruvísi. Tengi fyrir heyrnartól verður til staðar en líklegt þykir að það verði ekki í iPhone 7 línunni. Breytingin frá iPhone 5 felst í innihaldinu. Allt það sem prýðir iPhone 6 verður að finna í símanum. Nýja útgáfan af iPad Pro verður í raun allt það sem prýðir Pro nema að í útliti mun hann minna á iPad Air. Í stað tæplega þrettán tommu skjás hefur því verið gert í skóna hann verði 9,7 tommur og að allt hið nýjasta muni prýða hann. Kynning Apple mun fara fram mánudaginn 21. mars en þá mun koma í ljóst hvort orðrómarnir séu á rökum reistir.
Tengdar fréttir Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. 23. janúar 2016 20:01 Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. 6. desember 2015 15:53 Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. 23. janúar 2016 20:01
Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. 6. desember 2015 15:53
Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24