Nýr forstjóri hjá Twitter Sæunn Gísladóttir skrifar 5. október 2015 12:58 Jack Dorsey, t.v. ásamt meðstofnendum Twitter þegar fyrirtækið fór á markað árið 2013. Vísir/EPA Twitter hefur útnefnt Jack Dorsey sem nýjan forstjóra fyrirtækisins. Þetta tilkynnti hann í tísti á Twitter. Jack Dorsey kom að stofnun fyrirtækisins og hefur sinnt starfi forstjóra undanfarin misseri. Sögsusagnir hafa verið að því í fjölmiðlum vestanhafs í nokkrar vikur að Dorsey myndi taka við stöðunni. Dorsey mun samhliða starfinu hjá Twitter vera forstjóri Square Inc., sem er greiðslufyrirtæki sem hann stofnaði árið 2009. Adam Bain hefur einnig tekið við stjórnunarstöðu innan fyrirtækisins. Hlutabréf Twitter hafa fallið um 26% í verði á árinu. Eftir tilkynninguna um nýjan forstjóri hækkuðu þau um 2,4%. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Twitter hefur útnefnt Jack Dorsey sem nýjan forstjóra fyrirtækisins. Þetta tilkynnti hann í tísti á Twitter. Jack Dorsey kom að stofnun fyrirtækisins og hefur sinnt starfi forstjóra undanfarin misseri. Sögsusagnir hafa verið að því í fjölmiðlum vestanhafs í nokkrar vikur að Dorsey myndi taka við stöðunni. Dorsey mun samhliða starfinu hjá Twitter vera forstjóri Square Inc., sem er greiðslufyrirtæki sem hann stofnaði árið 2009. Adam Bain hefur einnig tekið við stjórnunarstöðu innan fyrirtækisins. Hlutabréf Twitter hafa fallið um 26% í verði á árinu. Eftir tilkynninguna um nýjan forstjóri hækkuðu þau um 2,4%.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira