Nýtt Sportveiðiblað komið út Karl Lúðvíksson skrifar 8. desember 2015 10:00 Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins var að koma út og sem fyrr kennir þar ýmsa grasa. Meðal efnis í blaðinu má nefna viðtal við Bjarna Júlíusson um veiðiferð þriggja kynslóða í Hítará, Þröstur Elliðason leigutaki og forsvarsmaður Strengja ræðir við Trausta Hafliðason um góða stöðu á veiðisvæðum Strengja, Jóhann Davið Snorrason segir frá veiðitúr sem hann fór til Rússlands nánar tiltekið á Kólaskaga ásamt fleiri skemmtilegum viðtölum. Einnig er fjallað um rétt handtök við að hreinsa haglabyssur, sjóstangaveiði og margt fleira sem tengist stangveiði um allt land. Blaðið fæst í öllum helstu verslunum og auðvitað í veiðibúðinni þinni. Mest lesið Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Bjóða upp á veiðibíla á Norðausturlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins var að koma út og sem fyrr kennir þar ýmsa grasa. Meðal efnis í blaðinu má nefna viðtal við Bjarna Júlíusson um veiðiferð þriggja kynslóða í Hítará, Þröstur Elliðason leigutaki og forsvarsmaður Strengja ræðir við Trausta Hafliðason um góða stöðu á veiðisvæðum Strengja, Jóhann Davið Snorrason segir frá veiðitúr sem hann fór til Rússlands nánar tiltekið á Kólaskaga ásamt fleiri skemmtilegum viðtölum. Einnig er fjallað um rétt handtök við að hreinsa haglabyssur, sjóstangaveiði og margt fleira sem tengist stangveiði um allt land. Blaðið fæst í öllum helstu verslunum og auðvitað í veiðibúðinni þinni.
Mest lesið Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Bjóða upp á veiðibíla á Norðausturlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði