Nýtt Sportveiðiblað komið út Karl Lúðvíksson skrifar 13. janúar 2015 12:46 Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný. Nýtt Sportveiðiblað er komið út og sem fyrr er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni fyrir veiðimenn. Í blaðinu má meðal annars finna skemmtilegt viðtal við Össur Skarphéðinsson og það starf sem hann hefur unnið við verndun urriðans á Þingvöllum. Stjáni Ben segir frá nýlegri ferð sem hann fór í ásamt nokkrum valinkunnum veiðimönnum til Mexíkó. Einnig er að finna viðtal við Árna Baldursson hjá Lax-Á en kaflaskipti hafa orðið hjá fyrirtækinu síðustu misseri. Rasmus Ovesen segir frá ferð til Mongólíu þar sem hann eltist við risaurriða og Þór Hauksson segir frá raunum sínum við að ná í fyrsta laxinn. Stangveiði Mest lesið Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði 9 ára með fallegan flugulax í Hítará Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Lax í Elliðaám Veiði
Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný. Nýtt Sportveiðiblað er komið út og sem fyrr er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni fyrir veiðimenn. Í blaðinu má meðal annars finna skemmtilegt viðtal við Össur Skarphéðinsson og það starf sem hann hefur unnið við verndun urriðans á Þingvöllum. Stjáni Ben segir frá nýlegri ferð sem hann fór í ásamt nokkrum valinkunnum veiðimönnum til Mexíkó. Einnig er að finna viðtal við Árna Baldursson hjá Lax-Á en kaflaskipti hafa orðið hjá fyrirtækinu síðustu misseri. Rasmus Ovesen segir frá ferð til Mongólíu þar sem hann eltist við risaurriða og Þór Hauksson segir frá raunum sínum við að ná í fyrsta laxinn.
Stangveiði Mest lesið Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði 9 ára með fallegan flugulax í Hítará Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Lax í Elliðaám Veiði