Glamour

Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum?

Ritstjórn skrifar
Jólagjafahandbók Glamour sem fylgdi með nóvemberblaðinu.
Jólagjafahandbók Glamour sem fylgdi með nóvemberblaðinu.

Glamour deilir með lesendum sínum Jólagjafahandbókinni sem ritstjórnin setti saman en hún fylgdi með nóvemberblaðinu. Þar sem desemberblað Glamour er komið í verslanir ákvaðum við að setja handbókina á netið fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda þessa síðustu daga fyrir jól. 

Í jólagjafahandbókinni er að finna yfir 150 hugmyndir að flottum jólagjöfum fyrir hana, hann, heimilið og barnið, allt frá íslenskum verslunum. Nú eru bara 10 dagar til jóla og því ekki seinna vænna en að fara að klára jólagjafainnkaupin - með aðstoð Glamour! 

Flettu jólagjafahandbókinni hér - og fáðu innblástur að góðum gjöfum. 

Fyrir heimilið ...
Fyrir hana ...
Fyrir hann ...


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.