Nýtt Sportveiðiblað komið út Karl Lúðvíksson skrifar 8. desember 2015 10:00 Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins var að koma út og sem fyrr kennir þar ýmsa grasa. Meðal efnis í blaðinu má nefna viðtal við Bjarna Júlíusson um veiðiferð þriggja kynslóða í Hítará, Þröstur Elliðason leigutaki og forsvarsmaður Strengja ræðir við Trausta Hafliðason um góða stöðu á veiðisvæðum Strengja, Jóhann Davið Snorrason segir frá veiðitúr sem hann fór til Rússlands nánar tiltekið á Kólaskaga ásamt fleiri skemmtilegum viðtölum. Einnig er fjallað um rétt handtök við að hreinsa haglabyssur, sjóstangaveiði og margt fleira sem tengist stangveiði um allt land. Blaðið fæst í öllum helstu verslunum og auðvitað í veiðibúðinni þinni. Mest lesið Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Norðurá tvöfalt betri; Blanda þrefaldar veiðina Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins var að koma út og sem fyrr kennir þar ýmsa grasa. Meðal efnis í blaðinu má nefna viðtal við Bjarna Júlíusson um veiðiferð þriggja kynslóða í Hítará, Þröstur Elliðason leigutaki og forsvarsmaður Strengja ræðir við Trausta Hafliðason um góða stöðu á veiðisvæðum Strengja, Jóhann Davið Snorrason segir frá veiðitúr sem hann fór til Rússlands nánar tiltekið á Kólaskaga ásamt fleiri skemmtilegum viðtölum. Einnig er fjallað um rétt handtök við að hreinsa haglabyssur, sjóstangaveiði og margt fleira sem tengist stangveiði um allt land. Blaðið fæst í öllum helstu verslunum og auðvitað í veiðibúðinni þinni.
Mest lesið Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Norðurá tvöfalt betri; Blanda þrefaldar veiðina Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði