United airlines í vandræðum Sæunn Gísladóttir skrifar 22. október 2015 15:07 Sala United airlines var undir væntingum á síðasta ársfjórðungi. Vísir/Getty Bandaríska flugfélagið United Continental á í miklum vandræðum um þessar mundir. Í dag tilkynnti félagið að sala á þriðja ársfjórðungi hefði dregist saman milli ára og að sölumarkmið hefðu ekki náðst. Ódýrara hráolíuverð hefur auðvelda United reksturinn að hluta til, hins vegar eru færri starfsmenn olíufyrirtækja að ferðast með flugfélaginu sem hefur dregið úr tekjum. Félagið á einnig við persónuleg vandræði að stríða en nýr forstjóri þess, Oscar Munoz, sem skipaður var í september fékk hjartaáfall í dag. Hann mun því taka veikindaleyfi frá störfum sínum og mun Brett Hart sinna forstjórastarfinu á meðan. Aðrir rekstrarliðir hafa gengið illa. Nýjar flugleiðir hafa ekki gengið. Árið 2012 var tilkynnt um nýja flugleið tvisvar í viku frá Newark til Columbia í Suður Karólínu, hætt var að fljúga þangað í mars 2014. United og Continental sameinuðust fyrir fimm árum síðan og enn er verið að vinna að sameiningunni. Því er ljóst að félagið mun þurfa að vinna í sínum málum næstu misseri til að ná sér aftur á strik. Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska flugfélagið United Continental á í miklum vandræðum um þessar mundir. Í dag tilkynnti félagið að sala á þriðja ársfjórðungi hefði dregist saman milli ára og að sölumarkmið hefðu ekki náðst. Ódýrara hráolíuverð hefur auðvelda United reksturinn að hluta til, hins vegar eru færri starfsmenn olíufyrirtækja að ferðast með flugfélaginu sem hefur dregið úr tekjum. Félagið á einnig við persónuleg vandræði að stríða en nýr forstjóri þess, Oscar Munoz, sem skipaður var í september fékk hjartaáfall í dag. Hann mun því taka veikindaleyfi frá störfum sínum og mun Brett Hart sinna forstjórastarfinu á meðan. Aðrir rekstrarliðir hafa gengið illa. Nýjar flugleiðir hafa ekki gengið. Árið 2012 var tilkynnt um nýja flugleið tvisvar í viku frá Newark til Columbia í Suður Karólínu, hætt var að fljúga þangað í mars 2014. United og Continental sameinuðust fyrir fimm árum síðan og enn er verið að vinna að sameiningunni. Því er ljóst að félagið mun þurfa að vinna í sínum málum næstu misseri til að ná sér aftur á strik.
Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent