Nýtt Sportveiðiblað er komið út Karl Lúðvíksson skrifar 9. ágúst 2015 15:00 Nýtt Sportveiðiblað kom út á dögunum og er blaðið sem fyrr fullt af skemmtilegum greinum um sportveiðar. Í blaðinu má meðal annars finna viðtal við Bjarna Júlíusson fyrrum formann SVFR sem á dögunum setti fram áhugaverða kenningu um tengingu milli laxveiða og karfaveiða. Rætt er við Stefán Hrafn Magnússon hreindýrabónda á Grænlandi en hann hefur lengi haldið úti þjónustu við Íslenska og erlenda veiðimenn sem leita til Grænlands í silungs- og hreindýraveiðar. Í blaðinu er líka veiðistaðalýsing á Brúará eftir Árna Kristinn SKúlason þar sem hann fer yfir þessa skemmtilegu á sem allir vilja kunna betur á. Umfjöllun um ósasvæði Laxár á Ásum sem hefur verið betur þekkt sem besta laxveiðiá landsins en hefur líka að geyma eitt skemmtilegasta sjóbleikjusvæði norðurlands. Einnig er í blaðinu að finna greinar um Litluá í Kelduhverfi, Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi og margt fleira. Mest lesið Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Norðurá tvöfalt betri; Blanda þrefaldar veiðina Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði
Nýtt Sportveiðiblað kom út á dögunum og er blaðið sem fyrr fullt af skemmtilegum greinum um sportveiðar. Í blaðinu má meðal annars finna viðtal við Bjarna Júlíusson fyrrum formann SVFR sem á dögunum setti fram áhugaverða kenningu um tengingu milli laxveiða og karfaveiða. Rætt er við Stefán Hrafn Magnússon hreindýrabónda á Grænlandi en hann hefur lengi haldið úti þjónustu við Íslenska og erlenda veiðimenn sem leita til Grænlands í silungs- og hreindýraveiðar. Í blaðinu er líka veiðistaðalýsing á Brúará eftir Árna Kristinn SKúlason þar sem hann fer yfir þessa skemmtilegu á sem allir vilja kunna betur á. Umfjöllun um ósasvæði Laxár á Ásum sem hefur verið betur þekkt sem besta laxveiðiá landsins en hefur líka að geyma eitt skemmtilegasta sjóbleikjusvæði norðurlands. Einnig er í blaðinu að finna greinar um Litluá í Kelduhverfi, Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi og margt fleira.
Mest lesið Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Norðurá tvöfalt betri; Blanda þrefaldar veiðina Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði